Og ég legg til að við stofnum nýtt ísland, nýtt samfélag með lýðræði frá grasrótinni...

Við þurfum ekki að bíða eftir að glæpalýðurinn leifi okkur að skapa réttlátt samfélag. Það verður þá aldrei.  Við byggjum upp lýðræðishreifingu sem vinnur ekki með leiðtogum heldur í hópvinnu. Þá er öllum hópum skipt upp í smáar einingar og hópurinn reifar hugmyndir sínar og sendir svo einn (og annan með til að hjálpa til við að passa uppá að rétt skilaboð komist til skila og ef að menn koma ekki mikilvægum skilabæðum til skila, þá er þeim skipt út umsvifalaust og annar fulltrúi fer fram) frá hverjum hóp og þar eru þá fulltrúar allra hópa einn hópur og þessi hópur skoðar allar tillögurnar frá öllum hóponum og samþykkir það sem nýtist best í það og það sinn.

 Svona fyrirkomulag er kallað beint lýðræði. 

 

Þetta er tel ég grundvallar verkefni mótmælanda núna, að skapa nýja stjórn byggða á sönnu lýðræði!

 Það tel ég löglega stjórn en sú sem situr í stjórnarráðinu, því útjaskaða fangelsi og lygabæli eru aumingjar og/eða landráðamen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband