Tvćr grundvallarspurningar sem mér finnst mjög ađkallandi ađ fá svar viđ frá öllum fulltrúum í ráđinu!

sent inn sem erindi til stjórnlagaráđs 9. júní 2011

 

Ég spyr alla í Stjórnlagaráđi:

--- Hvernig á ađ stemma stigu viđ peningavaldinu... hvernig ţađ í krafti eignarréttar notar fjölmiđla og kaupir flokka og stjórnmálamenn (og ţá er bein kosning einstaklinga og stjórnar á sama bás)
og hins vegar í raun höfuđspurningu og nr 1... hvernig á ađ tryggja ţátttöku allra eđa sem allflestra í ákvarđanatökum... hvernig valdinu verđi komiđ aftur til ţeirra sem ţađ eiga... ţ.e. íbúa landsins? og úr höndum getulausrar og spilltrar atvinnustjórnunarstéttar.

Sem og margir góđir menn hafa bent á s.s. Andrés Magnússon og Páll Skúlason. Ađ lýđrćđi er vinna sem öll ţjóđin ţarf ađ taka ţátt í... ţeir sem ekki taka ţátt verđa hlunnfarnir.

Ég vil sjá ţetta rćtt í alvöru hvernig stjórnarskráin geti skapađ ramma um beint lýđrćđi allra landsmanna... og ekki bara fulltrúalýđrćđi... heldur samráđ allra landsmanna, ţar sem fjölmiđla er ekki ţörf eđa peninga viđ kynningar á fulltrúum og ţar međ ađ fjárráđ frambjóđanda skipta ekki máli. Og ţar međ ađ viđ getum átt von á annars konar fólki sem fer í samráđsţjónustuna... Fólk međ vit og samkennd međ öllu lífi. Og skilningi á hvernig varđveita á litla ţjóđ til framtíđar. Annars er vođinn vís.. ađ allt verđi selt siđlausum blindingjum og ekki bara mest allt einsog nú er... ađ fáein prósent ţjóđarinnar eru búin ađ sölsa allt undir sig og er ađ selja erlendum ofurríkum spákaupmönnum allt sem hönd á festir og á leiđ uppí topp og meira og ađ Íslendingar sem ţjóđ leysist upp í vind og skít grćđginnar... flytji og gleymi.

Ţetta er skilningur ţjóđarinnar á hvađ gerđist viđ hruniđ og ég vil sjá og heyra ţetta rćtt ofan í kjölinn og verđugar tillögur til bóta.


Tryggvi.

 

og linkur... á umrćđuna er í umsagnardálknum hér undir( jaa ég fékk ekki tengilinn fram hér).. en furđulegt nokk hafa bara 5 manns lagt orđ í belg enn... er ţjóđin steinsofandi fyrir ţessari mikilvćgustu vinnu sem nú fer fram á Íslandi. !!! SOS vakniđ... hér er verkefniđ SAMRÁĐ ŢJÓĐARINNAR!!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Gunnar Hansen

linkurinn:

http://www.stjornlagathing.is/erindi/nanar/item33822/

Tryggvi Gunnar Hansen, 14.6.2011 kl. 10:27

2 Smámynd: Tryggvi Gunnar Hansen

og hér er annar linkur á umrćđu á stjórnlagaráđsvefnum um hversvegna viđ erum allt of fá ađ skođa og vinna í stjórnlögum og hvađ er til ráđa ... og af hverju jafnvel RÚV er sofandi á verđinum og ţjóđar mál... sem er algjörlega ó viđ unandi

sjá:

http://www.stjornlagarad.is/erindi/nanar/item33865/?fb_comment_id=fbc_10150288456092845_18022665_10150289736457845#f73b7509a33cfe

Tryggvi Gunnar Hansen, 16.6.2011 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband