orðaleppar: orð án innihalds

http://blog.eyjan.is/gm/2009/11/21/ordaleppar-aftur/#comment-887

 mitt komment þar við:

þetta er áróður og áróður er nánast sama og lýgi.. hér er einmitt vandinn í hnotskurn… í stað eðlilegra samskipta eru menn sefjaðir með skrautfjöðum og endurtekningum inní að sætta sig við lýgi og yfirgang… þetta þarf að fjarlægja út úr forminu… banna áróður í raun… og þá þarf að skapa lýðræðisform sem byggir á samræðum í hæfilega stórum einingum… nálægt 100 tel ég vera nægilega marga og ekki of marga til þess að allir geti kynnst á 6 vikum á hverju vori… einn fulltrúi úr hverri lýðræðiseiningu ef allir landsmenn taka þátt skapar þá stórþing um og yfir 3000 manna í hverju sumri… og aftur skipað upp í 30 100 manna hópa… sem ræða málin í 6 vikur og baða sig og elda saman í 6 vikur. Kjósa svo einn fulltrúa í landsstjórn… til eins árs…. 30 manna stjórn til eins árs í senn… nei ekki stjórn heldur þjónar þjóðarinnar… og þar með getum við talað um rétt kjörna þjóna þjóðarinnar… ekki einsog nú er… að stjórnmálamenn er þjónar peningafólks

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.