heyrist kannski betur hérna hvernig þetta kveðskapsnefhljóð virkaði hjá okkur áður en kristilegur rétttrúnaður útrýmdi þessu einsog svo mörgu öðru af þjóðararfinum...

þessir tuvansöngvarar eru með þetta líka ágæta nefhljóð... yfirtónaaðferðina.. sem er tengd nefhljóðum í kveðskaparhefðinni og tengd grænlenska koksöngnum. Seigir okkur að fólk gekk yfir ísinn á milli íslands grænlands og noregs á ísöld...  altso byggð í landinu um hundruð þúsundir ára

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband