25.10.2009 | 07:43
athugasemd við athugasemdir um evrópu
athugasemd við skrif um evrópu á blog . is að þeir séu svo góðir þar að þeir leifi gelísku sem samskiptamál ... og því þurfi smáþjóðir ekkert að óttast um þeirra túngu og menningu... evrópuliðið sé svo líbó og jákvætt fyrir sérkennum þjóðanna...
http://evropa.blog.is/blog/evropa/entry/968202/#comment2661804
já þetta skrifaði ég sem svar:
þetta eru skrautfjaðrir sem stráð er til þess að ná þjóðum einsog islandi og noregi inn og svo vitum við að augljóslega munu hagsmunir meirihlutans valta yfir allar minnihlutahugmyndir... það er nú vandamálið við þetta evrópuform að tilskipanir koma ofanfrá þar og allt byggir þar á valdi peninganna rétt einsog heima... en það er ekki lýðræði... það er frekjuræði örfárra sem virðast aldrei fá nægju sína og þessvegna finnst mér að við höfum ekkert að gera inn í evrópu fyrr en við höfum almennilegt lýðræði bæði hér heima og um álfuna og heimsbyggðina... norðurlöndin eru nog verkefni fyrir okkur að rækta frændskap við í bili... og almenn samskipti til nauðþurfta en allt frammyfir það er okkur í óhag... mínus menningarsamskipti sem alltaf eru af hinu góða.. en sumsé við þurfum lýðræði frá grasrótinni... beint lýðræði með vistvæna heildarsýn sem öll þjóðin tekur þátt í... skipta öllum landsmönnum upp í grunnlýðræðiseiningar... þetter mikið verkefni en verðugt... ef ekki verður að gert lýðræðinu í landinu og við æðum inn í evrópu þá erum við búin að missa sögulegt tækifæri til þess að læra á sanngjarnt samráð... nokkuð sem allur heimurinn æpir eftir... í þessu hópbrjálæði sem viðgengst og kallað er menning en er í raun hópsjúkdómur drifin áfram af taumlausri græðgi
það eru semsagt tvær tegundir af úlfskjöftum við höfum fyrir framan okkur allan tímann... annar er frekjuúlfurinn peningamafúrnar og hinn er hópúlfurinn meirihlutans... þ.e. þetta svokallaða lýðræði sem gerir ráð fyrir því að við séum öll jöfn sem er gott og gilt í sjálfu sér en bara málið er ekki bara einstaklingar og fjöldi... hér eru menningar sem eru oft smáar en mjög athyglisverðar... oft undirokaðar af valdkerfi frekjanna... og já þetta blessaða lýðræði er hvorki fugl né fiskur... hefur alltaf verið bara vandamálakrói... alldrei gengið upp... alldrei verið réttlátt... alltaf meira og minna klíkuræði... semsagt hvernig á að framhvæma raunverulegt lýðræði sem ekki er í vasa peningafólks augljóslega er spurningin og henni hef ég svarað og þar höfum við verkefni sem er verðugara öllum öðrum...
og úlfskjartarnir eru með lýðræðið í höndum sér einsog ... fulltrúonum er fjarstýrt..
og með hjálp peninga og þar með fjölmiðla, hafa veruleg áhrif á skoðanamyndun
það er semsagt ekkert viðnám veitt gegn þessari eyðileggjandi óhófs græðgi
einsog staðan er núna en allt gert til að auka enn við arðránið og yfirganginn!
brjálæðið er á fullu spani... líka á íslandi... líka í kreppu... það þarf bara að bústa þetta upp hugsa menn!
ekkert hefur verið lært... sama liðið allstaðar ... ef eitthvað er þá er hagsmunagæslan að efla sig
hvar er fólkið sem ætlar sér að passa uppá ísland... og byggja upp hið nýja þjóðveldi?
þjóðveldi islendinga til framtíðar um aldir alda!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.10.2009 kl. 11:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.