innslag eftir að hafa lesið Láru Hönnu innslagið hér á blog.is

þessi kreppa er bara nýjasta útslagið á hörmungarstjórnarfari sem hefur verið alla tíð frá því um landnám og jafnvel fyrr, um það er of lítið vitað því sögufölsun er ekki ný af nálinni og jafnvel nú... eftir þessar hamfarir er varla meira en mikill minnihluti sem hefur uppgötvast... eina leiðin til þess bjarga þjóðinni úr þessum klóm... auðhyggjuliðsins... er að skapa samráðsform sem er réttlátt og þar sem peningafólk hefur ekki undirtökinn... dreyfa valdinu á alla jafnt... beint lýðræði sem öll þjóðin tekur þátt í... ár hvert er valið lókalt og svo fara þeir allir öll á þjóðþing einusinni á ári og kjósa svo stjórn... ræða saman í 100 manna hópum og kynnast... kjósa svo án áróðurs fjölmiðla... þá sem menn treysta best... en bara til árs...   fyrst að skapa slíkt þing jafnhliða hinu af grasrótinni og svo tekur hið nýja þing við... stjórnmálamenn og báknið virðist ekki hafa áhuga á svo róttækum breytingum... en sumsé... það er eina leiðin út úr þessari sjálfheldu sem er gegnum heil og mun verða sátt um.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.