sem sitjum í rústunum...

hvað er verið að rækta?

það er það sem menn spyrja að þegar þeir horfa yfir kynslóðir

hvað stendur uppúr þegar allt dótið er farið... eftir 50 ár eða 100... eða 1000 ár?

vilja menn koma svo útúr sögunni að hafa lagt allt í rúst eða vilja menn geta sagt já en þetta reddaðist... við áttuðum okkur!... að þetta var spurning um þetta fólk og þetta land ... þessa menningu... að skapa almennilegt samráð sem að gæti tekið á þessu að hafna peningahyggjunni,... það varð okkar hlutverk... okkar sem sátu í rústonum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.