20.10.2009 | 17:40
fyrir þá sem sjá og skilja..
að hér er fólk, hér er líf hér er fjölskylda já hér eru gen sem eiga betra skilið... bræður og systur... blóð... hjörtu sem eiga þetta land og að peningaleikir eru þessari þjóð ofvaxið að skilja að eru svindl leikir... að við erum börn náttúrunnar... að hér eru verðmæti sem eru ofar valdi og ofar peningum... að skilja að peningafólki er velflestu ofvaxið að skilja þetta... og þessvegna er því ekki treystandi til að halda um stjórnartaumana eða ráðleggja þeim sem þar sitja að neinu ráði...
þá kemur þessi lífsnauðsyn.. þessi skilningur að lýðræði sé vinna sem allir þurfa að taka þátt í sameiginlega... í hæfilega stórum einingum... næstum á sama tíma og dagleg störf eru unnin... líkt og var í baðstofum til sveita... þetta eilífa heimilisþing... að það þarf að vera stærra en bara mamman og pabbinn og börnin... líka frænkur og frændur... að hér er grunneining mannlegs samfélags... grunnlýðræðiseining.
Að þá erum við farinn að tala með hjartanu og öllum líkamanum og bara tilvistinni inn að merg og beini
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.7.2013 hvenær er komið nóg? af fólki og vexti og aukningu og já vöxtum?
- 18.4.2013 fjárfesting? (væntanlega er átt við erlenda fjárfestingu nr 1...
- 25.9.2012 hinar lösnu staðreyndir
- 4.2.2012 hér er mikið safn upplýsinga um blekkingaleik bankaaflanna og...
- 25.1.2012 æt yfirstétt (1% í gúanó á ári er bara heilsusamlegt fyrir st...
- 13.12.2011 Nei það er slæmt (eða hversvegna ég vil alls ekki gefa fullve...
- 13.11.2011 hvaða leið er fær og ákjósanleg? hryllings-hrærigrautur auðhy...
- 9.11.2011 Án alvöru samráðs og lýðræðis verða öngvir íslendingar hér vi...
- 9.11.2011 Alþingi íslendinga er ekki að hjálpa þjóðinni.. þar er mest ...
- 23.10.2011 alvöru lýðræðið.. sem enginn nennir að skilgreina né heldur r...
- 14.6.2011 Tvær grundvallarspurningar sem mér finnst mjög aðkallandi að ...
- 12.5.2011 athugasemd vith fyrirsögnina "islenskir rithöfundar gagrýnisl...
- 14.6.2010 Gamn að heyra í Þórhildi
- 14.6.2010 einfaldara og þægilegra líf?
- 9.6.2010 orkan sem fer í að reyna að benda á leiðir og vara við ruglin...
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Tjáningar T svipað efni og hér bara meira og um Vistfræði soltið, sumt eldra þar er á Ensku
Bloggvinir
- ak72
- malacai
- andresm
- annaeinars
- stutturdreki
- apalsson
- au
- agbjarn
- arnithorthorgeirsson
- arh
- thjodarsalin
- asthildurcesil
- baldvinj
- sjalfstaeduleikhusin
- creel
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- brjann
- gattin
- ding
- dagsol
- eddaagn
- austurlandaegill
- greindur
- einarolafsson
- emilhannes
- finni
- fornleifur
- killjoker
- graenaloppan
- gudbjornj
- gragnar
- gmaria
- gullvagninn
- skulablogg
- gthg
- sveinnelh
- maeglika
- vulkan
- skessa
- heim
- heimssyn
- hildurhelgas
- gorgeir
- hlynurh
- don
- hogni
- ingolfurasgeirjohannesson
- keli
- jakobk
- kreppan
- fun
- jennystefania
- jensgud
- joiragnars
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- prakkarinn
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kamasutra
- kallimatt
- kari-hardarson
- photo
- kreppukallinn
- landvernd
- larahanna
- liljaskaft
- wonderwoman
- loftslag
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- marinogn
- methusalem
- mynd
- moguleikhusid
- nytt-lydveldi
- olafurjonsson
- omarbjarki
- omarragnarsson
- ragnar73
- salvor
- siggi-hrellir
- siggisig
- sigurjonth
- skuldlaus
- steina
- stjornuskodun
- svanurg
- svavaralfred
- svatli
- stormsker
- kreppuvaktin
- vest1
- viggojorgens
- ippa
- vilhjalmurarnason
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- steini5
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorsaari
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 26258
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.