fyrst er öllu stolið... svo fer allt í vaskinn.. öllu hent.... máski eitthvað endurnýtt ef það hefur ekki mist form og nafn

ferli sem gerist á einum stað fer víðar

þar kemur að dót og eignir hætta að vera mikið atriði

og valdið

allt byrði

         ekki hefur eplatré miklar áhyggjur*...

en mennirnir stritast við að valda hver öðrum og sér og öllu lífi vandræðum

 

meira að seigja þetta orð "að stela" felur í sér einhvern lasinn tón... eignarrétt... vald sem er bara hugmynd með áhyggjusvip

   hver á land?

hver á fisk?

hver á orku?

   og hver vill ræna? Hver vill taka hvað?

 ísaldarfólk lét sér nægja að "eiga" það sem það gat borið... og meira að seigja það var erfitt, það gat tekið í

 

 * Að eplatréð er nú lasið eftir að ég myntist á það seigir mér sögu.. og að orsakandinn er að biðja um meira böl... sér til handa..

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.