að fara snemma á fætur... þaað gerir daginn langan og mikinn

ja kannski ég ætt að rúllamér frammúr

hvernig er þessi raunveruleiki annars í samanburði við drauminn?

 

ég er einn á fótum í ferskleikanum... jaa nema ástarsöngvarinn

  og nú er allt ógert..

 

þarf að plana eitthvað spyr eitt sakleysilegt hvítt ský langt í fjarska

  þetterí lagi sýngur eitt fiðrildi í huggulegheitum með vængjunum

 

þetter bara andardráttur

 

(og inní þann púls kryddast ýmislegt... aahhh ég finn lykt

             og ég með lokuð augun.. en ég veit að þú ert þarna)

 

  ahh..

 

(þegar hlutirnir eru mjög á einn veg er spennandi að sjá hina hliðina á málinu)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.