við erum að koma út úr mjög víðáttumiklu myrkri... dimmum dal já.... rökkurslæður morguns... senn er sól á lofti!

Sól sannleikans... um þessa dýrategund... ið undrandi lífsform er að vakna

hver er ég? hvernig stendur á þessu að ég... við  þetta ið er hér?

hvaðan kom það... var það í gær og hvernig var það...  þetter mikil upprifjun

og hvert er ferðinni heitið?...  og lífsformið dansar og það andar... hreyfir sig saman með öllum hinum formonum... það gleymir "sér" í dansinum... streyminu... verði það of meðvitað.... þá harðnar það og deyr... brotnar af einsog skán... það vex áfram... í gegnum öll form sem jafnharðan detta af um leið og þau hardna... eitthvað sem þráir... eitthvað sem púlserar... einhver vilji drífur formið í gegnum alla hindrun... það er það sem elskar og skapar

það er það sem er eilíft


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.