29.6.2009 | 19:55
það er svo langt í land að íslendingar hafi séð það augljósa reikningsdæmi að auðhyggjan gengur ekki upp
og ef við... með alla okkar upplýsinga og vísinda og skynsemishyggju getum ekki horfst í augu við þau augljósu sannindi... og þessi óláns vesturlönd, þá er enginn von á vistvænum heimi og engin von til nokkurs friðar og bara enginn von framundan. Það er sjálfbærni í littlum sjálfstæðum hópum einstaklinga sem passa jafnvægi náttúrunnar í sameiningu sem er framtíðin. Því fyrr sem við skiljum þetta þeim mun mun skárri framtíð og meira skapandi og manneskuleg... fólk hættir að vera reikningsdæmi og tölur... það verður aftur andlit, persóna, hjarta og samvera... Þetta hljómar erfiðara en það er og minna spennandi en það er... þa' er einmitt það... við erum ekki búin að átta okkur á hve spennandi það er að byggja sér hús úr þeim efnum sem tiltæk eru á staðnum... að þessu má líkja við hreiðurgerð fugla... þetter eróbikk útí alheimsorkuhafinu... fyrir par er ekkert meira spennandi en einmitt hreiðirgerð... og svo að kunna að finna næringuna... og skapa næringu... láta fræ vaxa.. þetta eru allt leyndardómar reynslunnar..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.