3.5.2009 | 01:19
vitur þjóð kann samráð
þetter ekki spurning um fisk bara, þó harðfiskurinn sé góður þá er ég hræddur um að við séum of frek á fiskinn..
þetter spurning um að hér er þjóð sem búið er að binda með hendur fyrir aftan bak... enginn má veiða og rækta
í stað þess að styðja alla í að lækka matarkostnaðinn
já hver á landið og hver á að fá að lifa hér ef ekki fólkið sem hér býr?
hér er allt fast í einhverjum eldgömlum eignarrétti sem fór af stað með ránum... ég seigi... enginn á landið.. það á sig sjálft... en við þurfum hinsvegar að koma okkur saman um nýtingu gjafa þessa lands... og til þess þurfum við þing sem öll þjóðin er með í ... samanber 100 manna lýðræðiseiningar sem senda einn fulltrúa á landsþing á miðju sumri hvers árs... sem ræðir í 6 vikur og sendir svo oddvita hverrar þingnefndar til umsýslu í eitt ár í senn...
að selja allt í vasa örfárra í erlend verksmiðjuhverfi og í hendur fjöþjóða og ofríkis er sturlun sem eytt gæti íslenskri þjóð á örfáum áratugum
eða viljum við standa undir nafni sem þingþjóð og náttúrubörn og vitur þjóð en ekki gráðugir fábjánar með enga sýn á neitt nema vöntun og hlaupandi undir pilsfaldinn á æ stærri blindum bófabandalögum...
þetter spurning um að hér er þjóð sem búið er að binda með hendur fyrir aftan bak... enginn má veiða og rækta
í stað þess að styðja alla í að lækka matarkostnaðinn
já hver á landið og hver á að fá að lifa hér ef ekki fólkið sem hér býr?
hér er allt fast í einhverjum eldgömlum eignarrétti sem fór af stað með ránum... ég seigi... enginn á landið.. það á sig sjálft... en við þurfum hinsvegar að koma okkur saman um nýtingu gjafa þessa lands... og til þess þurfum við þing sem öll þjóðin er með í ... samanber 100 manna lýðræðiseiningar sem senda einn fulltrúa á landsþing á miðju sumri hvers árs... sem ræðir í 6 vikur og sendir svo oddvita hverrar þingnefndar til umsýslu í eitt ár í senn...
að selja allt í vasa örfárra í erlend verksmiðjuhverfi og í hendur fjöþjóða og ofríkis er sturlun sem eytt gæti íslenskri þjóð á örfáum áratugum
eða viljum við standa undir nafni sem þingþjóð og náttúrubörn og vitur þjóð en ekki gráðugir fábjánar með enga sýn á neitt nema vöntun og hlaupandi undir pilsfaldinn á æ stærri blindum bófabandalögum...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.