3.5.2009 | 00:39
lifandi heild
foringjadýrkun?
ja ef þeir finndust þessir foringjar sem eitthvað geta að viti... mest eru þeir í að slá sig til riddara með auglýsingastarfsemi
og ég þekki engann foringja eða sögur af slíkum sem ekki hefur tapað sér
ég mundi ekki treysta sjálfummér til þess
án aðhalds hópsins fara allir oddvitar villu vega
eða með vitrænu einlægu samráði má finna lausn á öllum vanda en einræði er það vonlausasta fyrirbæri sem manneskjunni hefur dottið í hug
og að hafa foringja án almennilegs sáttmála milli hópsins og oddvitans er glapræði..
enda er þjóðin að ana fram af hömrum í þessari foringjadýrkun og valdapoti og frekjustælum á milli valdapotara
samráð
og þá þurfum við að skapa form sem allir geta tekið þátt í hvað svosem þeir annað hafa að gera þegar þeir vilja... enginn er neyddur.. en alltaf er opið fyrir allar frumur þessa líkama til að koma fram leið leiðbeiningar... tillögu... hugmynd sem bætir heilbryggði og skýrleika og skynsemi og skynjun þessa lífforms
þá erum við lifandi heild
en ekki bara reköld undan vindum tilfinninga örfátta frekjudósa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.