ég græt þurrum tárum og fæ hjartaverki..

og svona tárr þó þurr séu eru ekki EKKI sorgartár þó þurr séu... tilfinningin er að þetta sé svo gamalt mein að í stað táraflóðs um stund þá er grátið þurt allann tímann..

en þjálfa mig í að fylgjast með andardrættinum.. hugsanirnar ryðjast svo í gegnum öndunartilfinninguna.. einsog í bullandi hver... altso sem gýs með smá hléum...

og svo sekk ég inní núið og nebbatilfinninguna

   mér líður mun skár án hugsana í streyminu hér... 

þessum fossi

 

falleg kvöldbirta hér... sólinn varla sest kl 23.30

ah... nú fórég aftur að hugsa.. húmmm!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband