29.4.2009 | 19:51
er ljótt að vera þjóðernissinni? að vilja varðveita þjómenningu og sjálfstæði og samheldni þjóða?
Í minum augum er það nauðsynlegur hluti af okkur að tilheyra ákveðnum menningarpotti hvert og eitt okkar. En er það þá endilega það sama og þjóðernishroki og yfirlæti?
Það tel ég ekki... ég til dæmis sé mest eftir tvem ólýkustu mannflokkunum... það er Kalaharifólkinu i suðaustur Afriku og svo söngelska álfakynið í norðri. Af þessum grunntegundum er mannkynið allt og ef þær grunntegundir hverfa höfum við misst mikils. Þá höfum við misst eiginleika sem eru okkur afar nauðsynlegir... sem koma mun á daginn þegar harðnar á dalnum... að eitt sinn voru til sér-valdir og þjálfaðir leiðtogar... en þeir eru horfnir.. ja ég veit kannski hvar seinasta eintakið skrönglast..
Ég er semsagt að seigja í grunninn að ég vilji að við varðveitum alla þessa siði og menningarrætur... það er ekki kynþáttahyggja... (rasismi) því ég elska allar þessar mismunandi menningar. Ekki sýst af því að þær eru allar af sama meiði. Sömu rót.
en hvað stoðar minn vilji? Nú vill auðhyggjuliðið blanda öllu í einn pott... gráann graut af öllu eins..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.