28.4.2009 | 03:14
samskipti við þá sem eiga heima á sama svæði... hverfið, þorpið
það þarf engann sérfæðing til að seigja mér að það er stórsjúklegt þegar fólk sem býr á sama svæði getur búið þarna dag efir dag og ár eftir ár án þess að hafa neitt samráðsþing.. ekkert samskiptaform til að grannar komi saman... og jafnvel að grannar þekkjast ekki, þeir forðast hver annan, er illa við hver annan... eru alltaf einir eða bara með sínu heimafólki... bara börnin brjóta þetta upp og menn verða hálf vandræðalegir og neyðast jafnvel til að heilsast... en í grunninn.. af hverju er þetta svona?
af hverju er bannað að fólk safnist saman án þess að lögreglan þurfi að gefa sérstakt leyfi... allskonar skrítnir draugar skjótast uppí kollinn frá fyrri tímum... ofsóknarmyndir... í gegnum alla þá sögu sem okkur er leyft að muna.
semsagt einhverntímann fyrir meirenn 1000 árum var okkur bannað að hittast... við sem erum fyrir álfadans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.