27.4.2009 | 22:53
að sjá framm í tímann 10 ár eða 20 eða 50... inní "hvalnum" ef altso við værum svo vitlaus að leika þann leik
þetter einsog skák... hver leikur hefur sínar afleiðingar
en aðal málið eru auðlindirnar... fiskur og orka og svo vatnið... allt í raun hreint gull fyrir auðhyggjusinna
auðlindirnar...
ef þeir vilja stjórna fiskinum þá er ekki langt í að seigja að hitinn úr jörðinni sé sameiginlegur...
og þá kemur þungur vilji frá evrópu að toppnýta hitann í jörðinni frekar en að brenna olíum...
og við með 5 fulltrúa í yfir 700 manna hóp.. uff... það mundi þá renna yfir okkur algjör gjöreyðilegging á islandi og allt verksmiðjur og pípur og útlendingar... ótal milljónir...
þessi sýn er einfaldlega ansi nálægt lagi ef við förum þá leið að fara inní evrópunetið.. valdskerfis að ofan.. gáið að því!
þetta er einsog ég seigi við eigum að fara út úr efnahagsbandalaginu... losa okkur við þetta skrímsli
við þurfum að byggja upp lýðræðið innanfrá... og þegar við höfum það getum við kynnt almennilegt lýðræði innan evrópu og um heiminn og tekið þátt í því...
en við verðum að byrja sjálf hér... og sleppum evrópu í bili... það er bara hrein tímaeyðsla og ekki bara það... líka stórhættuleg grifja... hversvegna að stara á hana.. hér er fullt af öðrum mikklu meira nauðsýnlegum umræðuefnum.. lýðræðið... reynt er að kaffæra alla viti borna umræðu með þessu sama sem ekki gefur einu sinni fastgengi fyrr en eftir 8 ár og það fastgengi getum við bara sett sjálf og skellt henni inní stjórnarskrána..
þá erún bísna fóst... þið sjáið það... af hverju nenna menn ekki að ræða lýðræðið?
jú stjórnmalagengið er að verja sig,... við getum ekki treyst þeim... ekki í þessu... þeir eru hræddir um jóbbið sitt... ególeikinn... stjórnuleikinn
við... landsmenn ... þurfum að byggja þetta upp sjálf... vonandi með hjálp stjórnvalda en semsagt ... frumhvæðið þarf að koma annarstaðar frá...
stjórnlagaþing þarf umræðutíma og umræðuform sem öll þjóðin tekur þátt í og lærir að ræða saman..
smáþing um allt... allir á þingum!
um stjórnlögin
og hver hundraðmanna hópur sendir einn fulltrúa á stjórnlagaþing þjóðarinnar
3000 manns og vel það skipa sér í 30 hópa og skipa með sér verkum.
eftir 6 vikur hafa þeir 30 manns sem þinga um endanlega tillögu að stjórnlögum...
ef einhverjum hluta laganna er mótmælt á meðan þau eru þulinn við upphaf þinga þá þarf að skoða hvort hluti laganna þarfnast endurskoðunar við... og það verkefni fær einn hópurinn... lögin ættu helst að vera eigi lengri en svo að allir geti auðveldlega munað þau..
þetta er og stjórnkerfið.
En semsagt.. hin leiðin.. ef við förum okkar eigin leið
ekki í netið hinna villuráfandi sem eru að gleyma arfinum...
ef við förum rétta leið hér... þá eru hér enn íslendingar og hér er íslensk túnga töluð og margt svipað fólk á ferli og nú.. hvar búum við og hvernig?
jú hér búa menn í einskonar hólum eða brjóstalaga húsum, sumir í léttum útgáfum af þessu formi og aðrir nánast inní jörðinni... allir með smá garð í kring og svolitla ræktun..
og svo er baðstaður... fyrir þorpið... og þing.. stærra hringlaga hús og opið svæði
jú frekar hlýleg sýn hér... bara menningarlegt... og svo skógar... ísland aftur viði vaxið milli fjalls og fjöru.. mest birki jú.. og hávaxið kjarr... hlýleg sýn
og jökullinn á sínum stað
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.