23.4.2009 | 16:34
Evrópubandalagsinngöngu má líkja við afsal sjálfstæðis 1262 eftir að frekjuveldi sturlunga var búið að lama þjóðina
Lýðræðið er ekkert núna... bara frekjuræði innlendra og erlendra peninga og græðgissjúklinga og núll möguleikar eru á að vinna að bættu lýðræði inn í Evrópubatteríinu... þar eru sömu peningahagsmunirnir sem öllu ráða og yfirstéttinn algerlega með allt í vasa sínum.
Stóru þjóðirnar ráða þar öllu og þær fjölmennustu munu fara þá að leggja öll dreyfðari svæði undir sig... litlar þjóðir hafa um það ekkert að seigja og æ minna eftir því sem frammí sækir...
Þá yrði ísland smámsaman að svokölluðu "vistvænu" verksmiðjusvæði fyrir Evrópu og íslensk menning þar með úr sögunni ... með flóði af erlendum verkalýð... tungan yrði smámsaman hobbí afdalafólka einsog gelískan á írlandi og þeir fáu íslendingar sem ekki fara blandast í hafragraut alþjófahyggju auðsýkinnar... semsagt það kalla ég landráð að kasta sér í þann ljónskjaft...
Samfylkingin er semsagt með landráð að aðal stefnumarki..
ekki lítill óhugnaður að flokkar landráðsmanna eru nú tveir stærstu flokkar landsins...
Sjálfstæðissölumenn vilja selja allt hæstbjóðandi en Samfylking um landráð vill gefa landið evrópsku auðvaldi... hvorir eru bilaðari er vandséð.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Facebook
Athugasemdir
Er þá ekki best að bíða til 2062 að sækja um það eru tímamót þá
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 23.4.2009 kl. 16:44
2226 ... þá erum við að renna á rassin með 1000 ára reglufestu
Tryggvi Gunnar Hansen, 23.4.2009 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.