maðurinn með alla sína galla, bendir á sanngjarna leið, þrátt fyrir allt, það er hann sem furðulegt nokk virðist vera með heilt hjarta

eða er máski nær að seigja

maðurinn sem þrátt fyrir öll sárin hefur samt vilja til að fara heilögu leiðina

sanngjörnu leiðina, samráðs og þinga

og þrátt fyrir alla sína galla og líka kannski vegna þeirra og krefst einskis

bendir bara á leiðina sem gerir mönnum fært að lifa eðlilegu lífi

ég er maðurinn sem fékk að reyna alla villunar stigu, alla ranghals og steina í götu, alla galla þessa samfélagsforms sem við höfum verið villt í núna, samfélag eyðingarinnar og lasleikans

þessi sári maður, bendir samt sem áður á slóð sem liggur út í klettótt skógarland

   græna dali, lækjarnið og fuglasöng

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband