sumir vilja ráða

við hvern má tala og um hvað og hvenær

aðrir vilja ræða opinskátt við alla

seinni kostin kalla ég byltingu og þann fyrri kúgun

og kúgunin er jafndreift vandamáleinsog í goggunarröð hænukynsins

þeir kúguðu virðast oft jafn erfiðir og hinir sem á toppnum trjóna

kannski verri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband