hundar og kettir, menn og marglittur, eða maurar?

er munurinn mikill?

nei...  

við þekkjum jú hunda og kettir soltið, ..maurar eru þó en líkari í háttum, nema heiðarlegri, vinnusamari og fórnfúsari fyrir samfélag sitt

og það sem meira er, þeir eru ekki haldnir neinni fyrru um að þeir séu eitthvað öðruvísi en aðrar tegundir... jú kannski finnst hverri tegund þeirra tegund vera sú besta... kannski ekki óskiljanleg tilfinning... en að halda að þessi eins tegund sé eitthvað öðruvísi en hinar, þó allt æði sé eins... er blinda

en við fórum að hlýja okkur á eldi

þar kom upp skrítinn siður sem enginn önnur tegund síðan máski við kviknun lífsins að hlýja sér á eldi vegna þess að það var svo kalt að þetta var spurning um líf eða dauða

jæja.. þetta gerðist jú og við sitjum uppi með afleiðingar þess... valds og hlutadýrkun, sem byggði á ótta og yfirgangi. Konungatíminn. Og nú seinast, peningavaldið.

Slægðin.

Svo að við komum út sem mjög bilað dýr..

   stödd í hópbrjálæði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband