ein fruma

ég hef semsagt reynt að skilja samskipti manns og konu

það er erfiðasta reiknisdæmi sem ég hef farið út í reyna að átta mig á

ég hef elskað og ég hef hatað og allt þar á milli...  farið villunar stigu

ég sé ýmislegt hvað þeim tvem og börnum þeirra hefur farið á milli

ég sé ættkvíslirnar hvernig þær dreyfast og sameinast og sundrast

 

ég held það sé óhætt að seigja það að lífið er byggt upp einsog í kringum kynin

frjósemissprotann

Freys og hringsins Unnar

ég held að ekki sé að vænta meiri lífsreynslu og upplifun og skilningi í lífi manneskjunna sem og dýra og blóma en þessi kyn samskipti

og framrás

af þessu sést að við erum "sama veran" með öllu lífi á vissan hátt

ein fruma

og þessi fruma

hefur lifað ansi mikið lengur en form manna

þessi vera hefur sinn vilja og sína reynslu og hugsanleg "plön"

 það er fruman sem fann upp á þessari verkaskipan til þess að tengja hópinn 

og þar með til að skapa hópa til að standa saman

   einsog tegundirnar vitna um

ekki til að fjölga sér á kostnað allra annarra tegunda sem er ofsógun

við þurfum ekki að vera nema nokkrar milljónir til að halda sama menningarstigi og mun betra ástandi heilsufarslega

þetta er eitt höfuð vandamál, sem tengist peningum og græðgi sem ekki hefur mátt horfa á í auðhyggjusamfélagi vaxta og peninga

og "guðsins" þ.e. ættarhöfðingjans, sem sagði "uppfyllið jörðina og gerið hana yður undirgefna"

sem og gekk eftir

en nú sjáum við hversu mikinn vanda þessi hugsun hefur komið okkur í

"þau tvö" hafa verið að deila árþúsundum saman... hann hefur ráðið ferðinni nú lengi... hún var "við stýrið" þar áður

mun "hún" taka formlega við þessu aftur eða hvernig samninga ætla þau tvö nú að gera sín á milli?

í samfélagi jafnvægisins og gagnsæisins og réttsýni hins beina lýðræðis beggja kynja

þar sem menn sitja í hring við eld og allir sjá alla

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband