Ég er að vísu persónulega á móti bönkum og peningum

ég vil sjá okkur lifa á eigin næringarframleiðslu og að við byggjum okkar eigin hús einsog fyrir 100 árum eigin höndum úr efnum náttúrunnar...

þá erum við loks kominn á jörðina aftur og farinn að hugsa um eitthvað annað en vald og græðgi..

verslun færi þá aftur fram staðbundið með vöruskiptum.

 

En leiðin þangað er tekinn í mörgum skrefum... 

        Eðlilega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband