valið stendur ekki milli frjálshyggju eða ríkisforsjárhyggju

við erum að tala um þriðju leiðina... sumsé skoðum orðið "einstaklingsfélagshyggja".. máski nýtt orð en það var kominn tími á það. Við þurfum form sem passar okkur við nýjar aðstæður. Við erum hvorki að hafna frelsi einstaklingsins sé heldur að hafna jöfnuði og samhjálp og samtryggingu. 

En við þurfum land og hæfilega marga um hvert svæði til þess að fólk geti rætt saman í hring og heyrt í hvert öðru.




 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband