25.3.2009 | 16:33
ábyrgð
hver tekur ábyrgð?
jú ég hef gert mistök, hvað um þig?
hvaða mistök? Jú til dæmis er mér farið að finnast það mistök hjá mér að hafa unnið að frelsun þessar þjóðar frá ánauð hugarfarsins í stað þess að skara bara eld að minni köku einsog langflestir eða hugsa um eigin fjölskyldu altént þó ekki væri meira en þessu og fleiru er varðar eigin hag hef ég verið of linur í og aðleiðingarnar eftir því hörmulegar á líf fjölskyldunnar og þar með mitt eigið tilfinningalíf og heilsu
og þó voru mín mistök hér ekki mikið meiri en það að vilja vel og neita að "aðlagast lasleikanum"
og svo eru fjöldi einstakra mistaka í samskiptum við einstaklinga og með eftirsjá.
En ef ég lýt í kringummig sé ég ekki mikla ábyrgðarvitund í gangi.
Síðan lendum við sameiginlega í afleiðingunum... sem er ábyrgð ekki tekinn heldur lögð á herðar okkar, sklæðskeraskorið til að smellpassa..
------------
fyrir sumum stjórnvöldum er orðið ábyrgð með svo sértæka merkingu einsog að skóta börn og fátæklinga á götum úti til þess að losa samfélagið við "meinsemd" fátæktar og "auðnuleysis"..
ástand sem stjórnvöld skapa fyrst með því að taka landið og afkomutækifærin af fólki
´´´´´´
hver varaði við þessu, hver benti á aðrar leiðir, hver hefur alla tíð unnið gegn auðhyggju?
og hvað með slíka ábyrgð? Og hver varar við trú á áframhaldandi auðhyggju?
og hver fær á sig ofsóknir ofsóknarmanna? og hver lendir í vanda sem aðrir valda en hann sjálfur ef þeim sem vilja sökkva þjóðinni enn dýpra í fen peningahyggjunnar og ójafnræðis tekst að koma slíku ferli aftur í gang? Er það ég?
hver tekur ábyrgðina? Er það líka ég?
ja manni fer nú bara að líða einsog ésú á krossinum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Facebook
Athugasemdir
Ég er alvarlega að spá í að taka á mig alla ábyrgðina einn. Enginn annar virðist vilja gera það. Þú ert kanski til í að deila byrgðinni með mér ?
Finnur Bárðarson, 25.3.2009 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.