!"að fara á hausinn" á tvo vegu!

menn geta dottið á hausinn og "farið á hausinn" á gjörólíka vegu. Svo er og með lönd. Allt hrynur sem byggt er var speki Salomons og eftirsókn eftir vindi. Hm...

það er semsagt möguleikinn að meiða sig mikið eða lítið

   og að átta sig á hvað olli biltunni er eitt

og lönd geta farið á höfuðið á marga vegu, menningarlega ekki síður en fjárhagslega

þetta hefur og gerst, en hættan er ef haldið er áfram þessu flandri og glannaskap að íslendingar verði einskonar undirokaður minnihlutahópur

  Hér eru fjárhættuspilarar með mest vægi og vald... fjárhættuspil er iðja spennufíkla ... þeim er ekki alskostar alveg sjálfrátt. Sama afneitun á "fíkn" kemur fram hjá Enron mönnum sem enn telja sig saklausa þó þeir sitji nú inni..

að halda áfram að trúa á spilakassa er bíræfið. En ef þjóðin missir eignir og arðsemi alla af landinu í hendur erlendra peningafíkla, þá er það landráð skipulagt af Hannesi Hólmsteini og félögum.

 Afara á hausinn og læra af því og beina augum að öðrum leiðum en auðhyggju. Það er þroskaleið. En að sökkva sér ofan í sama pyttinn er afneitun. lýgi og blinda.

Skoðum valkostina. Viljum við gott samráð og hamingju og jafnvægi eða viljum við meiri kúgun og eyðileggingu. 

Að feta sig inní hagsýnina aftur og nægjusemi... og í ró. Eitt skref í einu..

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband