öll jörðin grætur

 

rætur trjánna og fræin

hjörtun og brunnarnir

ísiþökt fjöllin og brynjuð engjalönd

refir og endur og haförninn og selurinn og öll strandlengjan

sjálft sólarljósið virðist tárast gullnum hövgum þúngum tárum og þó svo fíngerðum og mjúkum og svífandi í sultukenndu ljósrafi

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband