17.3.2009 | 16:34
hin ofurheimska og ónýta íslenska yfirstétt sem eyðileggur íslenska þjóð allt hvað af tekur...
deginum ljóst að alþingishúsið.. (þetta líka ljóta hrokafulla hús!) er yfirfullt af gúngum og dauðyflum...
og krimmum (löglegum ótrúlega oft af því að þeir hagræða lögum eftir sínum þörfum)
semsagt fyrirmynd þjóðarinnar er krimmi... hann þarf að vera vel greiddur og nýkominn úr baði... þá má hann fremja hvaða glæpi sem er gagnvart þjóðinni og lífríkinu og menningunni. Hvert eitt og einasta glæpaverk framið löglega en siðlaust skapar tíusinnum meiri vanda... Þúsundir missa trú á samfélagið og verða létt kriminal eða þúngt... og aðrar þúsundir fara í þunglyndi útaf þessu ógeði öllu... öllum fasistalögunum og óréttlætinu, mismuninni og lýgavaðlinum. Simir brjálast bara hreinlega. Sumir drepa sig. Fjöldinn fokkar öllu upp sem áhrif af fokki valdhafa... þessara slímugu fölsku "foringja" þjóðarinnar sem eru í óðaönn að leiða þjóðina frammaf hömrum... (og með loforð um bjarta framtíð í fjörugrjóti)
Og Jóhanna og Stengrímur brugðust öllum og ekki sýst eigin orðum og þar með sjálfumsér. Landið er nú í höndum alþjófa gjaldeyrisbófanna. Og ekkert gerðist á þeirra vakt annað en að þau fengu norska konu í heimsókn sem ekki var mikill áhugi á að ræða við (þau vita jú allt sjálf) fyrr en þúsundir íslendinga voru orðnir stuðningsmenn hennar á facebook. Hvað hún sagði var ekki áhugavert...eða vildi gera, heldur það að svona margir kjósendur voru í veði. Ég hafði jú svolitla trú á Steingrími... þekki manninn svolítið og var með allr þesar hugmyndir sjálfur löngu fyrir stofnun vinstri grænna og skrifaðu um það í áratugi. Nú ég hrindi niður í ráðuneyti í hann. Hann var ekki við og ég bað um viðtal... að hringt yrði í mig þegar hann hefði tíma... ekkert gerðist. Þá hitti ég hann "með handafli" á fundi og áréttaði þetta og minntist á erindið lítillega, að ég vonaðist eftir leigulandi undir torfbæjarþorp frá ríkinu.Og nottlega vistvæna ræktun. Ekki gat ég greint nokkurn áhuga hjá Steingrími. Þetta eru mér gífurleg vonbryggði. Og því seigi ég... það er ansi lítill munur á frjálshyggjumönnum og þessum blandað hagkerfis grænum sem er jú mótsögn sem Steingrímur stendur fyrir, því hann hefur engann áhuga í verki á grænni stefnu... þetta virðast bara vera skrautfjaðrir. Fals er jafnvel verra en visvitandi fábjánaskapur hægrimanna. Ég var líka búinn að taka eftir því áður að Steingrímur vill engar breytingar í lýðræðisátt. Hann talaði tildæmis gegn einstaklingsframboðum fyrir jólin. En var svo farinn að tala varlegar og jú menn vilja lýðræðisbætur... bla bla en þegar á allt er litið... Steingrrímur er "flokksmafíos"og elskar vald. En er bara fyrst og fremst maður sem talar.. en að aðhafast krefst áræðni sem ég því miður sé ekki í verki þar á bæ. Engar lýðræðisbætur (það gæti komið illa út fyrir flokkinn) enginn áhugi á grænni sjáfbærri menningu landsmanna... nei það eiga að vera bændur sem framleiða rándýrt ofaní landsmenn... Enda er Steingrímur bóndasonur.
Semsagt ég er að gefast upp á vinstri grænum. Ég er á móti mafíuklúbbum hvernig svosem þeir skreyta sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.