17.3.2009 | 15:38
eðli manneskjunnar?
manneskjan er í "eðli" sínu eða grunninn "góð" ... dagfarsprútt dýr engu síður en hin dýrin...
það er hinsvegar humyndin um að sumir séu vitlausir og sumir lélegir eða ómögulegir og hugmyndin um að sumir séu svo vitlausir að þeir þurfi einhvern annann til að "eiga" sig og stýra og stjórna... forsjárhyggjan sem skapar óánægju þeirra sem kúgaðir eru.
Einfaldasta lausnin við þessu er að skapa stjórnkerfi þar sem allir hafa sama rétt til að hafa áhrif.
Því sannarlega er komið í ljós að hinir gráðugu í vald ("sérfræðingarnir" og "reyndu" leiðtogarnir) eru ekki bara lélegur stjónendur heldur stórhættulegir. Og svo rækilega að ef haldið verður áfram að trúa á sérfræðinga og leiðtoga mun líf mannsins tortímast....
Vitið þér enn eða hvað?
En fái manneskjan frið frá kúgun stjórnmálamanna (valdsfýklar og hagsmunaklíkur) þá verður fólk eðlilegt og gott af sjálfumsér.
Flestir sjúkdómar og vandamál samfélagsins eru skapaðir af vanþekkingu og lélegheitum hjá stjórnvöldum.
Þessvegna seigi ég að stjórnvöld séu mestu glæpamenn samfélagsins...
Lög þeirra er ein lögleysa út í gegn sem skapar 1000 sinnum meiri vandamál en þeim er ætlað að leysa... ja ég efast nú bara um að þeim sé ætlað að leysa nokkuð... heldur viðhalda þeim því margir hafa vinnu af þessu og lifibrauð. Og hvað eiga þeir að gera ef "fyrirtækið fer á hausinn" og hvenær fer fyrirtæki á hausinn? jú þegar fólk missir áhuga a starfsemi fyrirtækisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.