elsku manneskjan

verum einlæg

sjáum alla möguleikana sem opnast fyrir framan okkur

þegar við sjáum hver við erum og hvað og hvernig við fórum inn á rangar brautir

þá fyrst sjáum við hvað það er sem þarf að fara og hvers við söknum...

mér finnst allir stjórnmálamennirnir vera blindaðir... soltið mis mikið jú... en allir aldir upp við aðferðir sem ganga ekki lengur og voru aldrei til góðs... þetta er hugsunarháttur og þetta eru venjur og viðhorf... og það er allt ónýt.

Við þurfum að endurskoða allt fra a til ö... hvernig við sjáum okkur sjálf og okkar hlutverk og hvernig við sjáum samráðsaðferðina, þjóðina og ábyrgð með tilliti til heildar lífsins á jörðinni. Þetta er það mikilvægasta. Þegar við höfum rætt þessi grundvallarmál þá fyrst er komið að því að við getum tekist á við hagnýtisstefnuna og skipulagsmál. En frammað því erum við að ræða og undirbúa meiri haghvæmni í lífsháttum. Bara að byrja með einhverja ræktun í vor er hin mesta blessun ef að text.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband