vandamálið er að ég sé ekki að netið hjálpi okkur svo mikið...

við þurfum stað þar sem jafnvægi ríkir... opin öllum. Samtök sem eru raunverulegur vettvangur allra...

        Þetta hefur ekki gerst útaf egóstríði nokkurra sjálskipaðara drífandi aðila sem svo halda í "sitt" og sína "stöðu"... allt mjög svo sorglegt... í hvert skipti sem "leiðtoginn" er ekki meðtekinn sem sjálfsögð staðreynd og hetja þá er sá eða sú sett út af kortinu... og smámsaman fækkar í hópnum..

sumsé... orkan fer útum allt..

"byltingin" er á tímamótum núna... annaðhvort hrapar hún niður í núll eða fær endurnýjaðar áherslur

 endurnýjað umboð, fólks, sem vill, það mikið, betra lýðræði, að það er meðvitað lýðræðislega og starfar þá eftir lýðræðishefðum...

..Og þó svolítið léttlyndara en venjuleg þings og fundarsköp og einlægar og anda samráðs.. þ.e. beint samkomulaglýðræði fyrir opnum tjöldu. Og ég held að þjóðþingið væri meira lifandi við hafið á Ströndum, við opna elda og heit böð og köld við hafið... að fólk þarf að kynnast við eðlilegar aðstæður. Þinghaldið getur verið meira lifandi og mannlegt og það þarf ekki alltaf að fara fram í svona ljótum kassa ... einsog í búri niður við Austurvöll. Á sumrin er mjög eðlilegt að þinga stundum í tjaldbúðum útí náttúrunni. Það þarf meir sveigjanleika og meira líf og listir í þetta. Ekki skemmtiatriðu utanúr bæ endilega, en frekar bara að þátttakendur tjá sig á marga vegu.

 sól í sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.