og svo hætta orðin að hafa merkingu þegar lýgin fer yfir öll sjóðandi mörk og ...

þá tekur ofbeldið við...  skálmöld

þetta er semsagt tengt allt... lýgin, kúgunin og valdið og ofbeldið

og þegar við búum í samfélagsformi sem byggir á ofbeldi og lýgi...  hvernig eru þá einstaklingarnir aldir upp? og hvernig verða þeir? Og af hverju? Og ofbeldi í öllum fjölmiðlum viðstöðulausan og þó mest í svokallaðari afþreying... og þetta dynur frá blautu barnsbeini

   og hver er ábyrgur fyrir þessu í "lýð - ræði" og "vísindalegu og samfélagslegu samhengi"?

já ég set gæsalappir utanum þetta alltsaman því þetta er allt svo langt frá lagi..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.