hvað þýðir það að verða að steini?

"þegar sólin kom upp varð hann að steini" og ekki dettur mönnum í hug að efast um að hér er "skáldskapur".. hér hefur allt  liðið verið drepið en svo er þetta sagt svona... sólin breytti þeim í berg sem enn má sjá.. já þarna! hm... sólinn á að vera tákn sannleikans hér og er það... þegar við sjáum hvað er að gerast andstætt myrkrinu sem þá erfiðara er að greina sannleika frá ímyndun... jú við sjáum raunveruleikann þegar dagar... hvað er og hvað ekki. Við sjáum hvert annað og öll svipbryggði og augun sem alltaf seigja satt.  Semsagt lýgin dagar uppi og sannleikurinn stendur eftir. Og þá eru samt þarna björg í mannsmynd sem mynna okkur á að til var annar sannleikur sem var gerður "bergnuminn"... sem gekk í björg... sem hvarf. Og okkur hefur lítið komið til hugar af hverju þessar forynju, tröll (mjög mikið oftast kvennkyn) og drekar sem verið var að drepa af "riddurum"... einhverjum náungum með vopn og fifldirfsku gat ráðist á kerlingu sem kölluð var norn og drepið hana og rænt dótturinni ásamt hverju öðru sem vildi til að þar fannst nothæft of "fjársjóðum".. Að þetta var í konungsgarði talin göfug hefð og riddaraleg er jú sorglegt eftir á að hyggja... þá voru þessar konur eftirlegukindur úr hinu forna vísdómsveldi kvenna sem áður réð lifi og limum allra. Og konungur vildi hreinsa landið af þessari "óværu".....  sumsé... þetta er hægt að orða öruvísi... bandítar réðust á varnarlausa konu og drápu og rændu og nauðguðu...   þeir kölluðu sig prinsa... í ævintýronum, því þannig urðu þeir konungar með ráni á landi frá þessum álfum og konum..

Já það varð margt að steini og steinarnir tala í sögunum

sem aldrei tókst að þegja almennilega í Hel.

Ekki einusinni Hel gleymdist.

Ekki Gríla heldur né Leppalúði

og ljós sannleikans á eftir að falla inní öll horn áður en sagan verður öllum ljós

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband