ég dáist að sjálfummér... svona lítil og veikburða vera með svona mikla yfirsýn...

að svona lítil vera skuli hafa svona miklar áhyggjur af já jafnvel öllum hinum aðilonu, niður í amöbur... að ein svona frekar ræfilsleg vera skuli hafa það á herðum sér að hafa einhver áhrif á allan þennan skara af jú blindingjum virðist mér... algjörlega í milljónsinnum yfirgnæfandi meirihluta...

já hve margir mundu skrá sig í félag þeirra sem hafa af þessu áhyggjur?

félag vera sem vilja að manneskjurnar á jörðinni vitkist og verði eðlilegar... hætti að vera skjálfandi á beinonum yfir bara því að bæta stjórnarkerfið, einsog það væri glæpurinn en ekki óbreytt ástand..

já dáist af þessari nennu

og viðkvæmni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.