Lýðræði óháð einkahagsmunum, flokksklíkum og peningavaldi

Það kallar á heiðarleg vinnubrögð og þetta er framkvæmanlegt. Og það er framtíðin. Á meðan við ekki sjáum það þá erum við enn í höndum landráðamanna. Peningamenn enn með undirtökin og ekkert hefur breyst. Og peningamennirnir vilja meira erlent fjármagn og meiri sölu á landi og orkuréttindum og fyrirtækjum og þá er landráðsaðgerðin á fullri ferð aftur. Eina vitið er að skila láninu til alþjófalánasjóðsins og taka skellinn núna en ekki seiddna. Þá erum við að nauðlend, þá erum við að taka ábyrgð. Þá erum við að fá sjálfstæðið aftur og þá erum við að bjarga því sem bjargað verður. Þá erum við áfram með íslendinga á íslandi og íslenska menningu í vari og þá erum við tilbúinn undir alvöru lýðræð. Lýðræði allrar þjóðarinnar en ekki hundrað manna klíku í kringum tvo formenn sem báðir vinna fyrir kana og kaupahéðna. 

Hvar er krafturinn?

Á hann að fara í að níða allt og alla niður eða er hér kraftur fyrir sameinað fólk. Eina þjóð sem getur hugsað skýrt og tekið ígrundaðar ákvarðanir. Fyrir eigin hag og allra jafn. Þjóðarhag.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband