28.2.2009 | 12:22
Alþingi hið forna versus Þingmenning Indjána
Þegar við fáum smjörþef af þingsköpum á Alþingi hinu heiðna um og eftir 930 til 1000 virðist okkur siðurinn ekki ólýkur samráðsþingum indjána norður Ameríku. Menn sitja í hópum og ræða málin undir berum himni. Ganga svo í tjöld sín. Eða þeir ræða málin í tjaldbúðonum og ganga svo á lögberg og hveða sér hljóðs og halda tölu eða stefnu. Kalla til dóms og sáttagjörða. Og hinir elstu menn eru þeir sem lögin kunna og kunna sögur að seigja af fyrri þingum og málsmeðferð verða mjög ráðandi á ýmsum sviðum málsmeðferðarinnar. Lögsögumaðurinn sýnir hvað lögin voru talinn mikilvægt innlegg til sátta og sagði hann upp lögin eftir mynni og áttu lögin ekki að vera lengri en svo að hann gæti þulið þau á tvem þingum, ef ég man rétt.
Viða má sjá við hofgrunna að sunnanvið eða austanið hofið var hringlaga hús úr torfi...
sumir hafa tengt það hús við dísarblót..
mér sýnist kofinn vissulega vera frá eldri sið en hinn með langhúsið. Hvernig þessi þing fóru fram vitum við of fátt.
En núlifandi náttúrumenningar. S.s. í Ameríku Indjánar, hafa ferðast og kynnt hér bæði baðið "sweatlodge" og ýmiskonar tp heilunarsiði og þingsiðu, samræðusiði.
Þetta hafa menn séð í myndinni sem dreginn er upp af indjánum. Hversu skarpir þeir voru í að gagnrýna hvíta manninn. Og töluðu af miklum myndugleik. Og börðust heiðarlega fyrir rétti sínum og við ójafnar aðstæður. Sérílagi þessi rólegi stíll sem kemur fram í samræðum við hin mikla anda og "hóhó" og "I have spoken" réttandi fjöður eða talstaf til þess sem ávarpaður er og þar með beðið um að viðmælandinn tali. Semsagt þeir iðka ekki frammíköll. Ja ef einhver annar fer að tala sem ekki hefur fjöðrina, þá er það bara til að spyrja þann sem hefur orðið og heldur á talstafnum eða fjöðrinni hvort þeir meigi leggja orð í belg... þá er það á valdi þess sem ber stafinn að ákveða hvort nú sé rétti tíminn til að hlýða á þann sem vill seigja eitthvað eða sá er beðinn að bíða annars tækifæris en ef sá sem vill seigja eitthvað innskot fær stafinn þá tjáir hann sig og stafurinn fer svo aftur til þess sem var truflaður þ.e. ef sá sem hélt á stafnum hefur farið framm á það, annars getur eitthvað allt annað gerst... það fer eftir tillögum þess sem heldur á stafnum hverju sinni.. allir hópurinn getur lennt í einhverjum leik eða sögu sem kemur inn með einhverjum ræðumanninum. Þetta er svo ólýk dýnamik sem mest má vera miðað við þingsköp hér. Mynnir helst á stíl jólasveina. Og geithafursmanna í Finnlandi um jólin. Og í grunninn er sá sem heldur á stafnum með alræðisvald um hvað rætt er á meða hann hún eru með stafinn. Það getur brostið á söngur eða bæn til andans mikla. Og allir fá stafinn... hann gengur stundum í hringi.. já hefðbundið oftast í hring og allir tala eða tjá sig eitthvað... börnin líka og stundum gengur stafurinn á milli tilviljunarkennt. Það fer allt eftir því hvaða tillögur koma upp hjá þeim sem það og það skiptið halda á honum. Svona samræðulist stunda þeir einnig í svitaböðunum sweatlodge sem er baðstofan þeirra eða saunabað. Þeir semsagt þinga við ýmsar aðstæður en þó oftast í baði eða í stóra TP tjaldinu við eld. Allt mjög hátíðlegt og eðlilegt og opið og virðulegt og fágað. Enginn frammíköll og spenna í gangi venjulega.
Hér er aftur svo illa komið fyrir samræðulist að allir tala í einu er talið eðlilegt og margir mjög leiknir í að ná orðinu af hinum á útreiknuðum augnablikum og stundum tala þrír í einu og allir telja sig heyra í hinum og telja bara ekki að hinir hafi heyrt... og svo er fólk með fyrirfram hugmyndir um alla og allt hér að það heyrir stundum hið gagnstæða við hvað sagt er og telur sig þá heyra hvað hugað er og heyra þegar logið er og þar fram eftir götum...
þetta er auðvitað voða sorglegt og skapar mikið óþarfa böl og sambandsleysi
Greinilegt er hvað við höfum misst mikils í samræðulist og samkomulags sálfræði hér í dag... það sjáum við þegar við hlustum á samræður á þingi hér við Austurvöll. Þessi flatsiglda neikvæðni og nölduraðferðir og meirihluti sem valtar yfir nauðan minnihluta um allt. Nær aldrei samsraða um neitt.
hér eru menn gjarnan í fyrirfram gefnum úlfa hópum sem hafa ekki áhuga á hvað hinir eru að seigja því það er hvorteðer tóm þvæla
en samt lesa allir og horfa á fjölmiðla þó þeir viti að þetta er allt meira og minna bara það sem má seigja hér... og skoðanir sem styðja eyðslu og auðhyggju og áframhaldandi erlent auðmagn inní landið... þó þetta fólk viti að það sé verið að selja dýrmætustu bitana úr hagkerfinu..
semsagt hópóheilindi í gangi... vegna þess að "okkur vantar peninga" jú ég skil, það hafa fleiri sagt það og ekki selt landið sitt úr höndum barna og barna barna
semsagt 300.000 manns geta þær ekkert gert án fjármagns inn í landið?
ég næ ekki svona útreikningum... sitja allir með hönd undir kynn á íslandi og bíða eftir erlendu fjármagni?
ég trúi því ekki... þeir sem framleið eitthvað... gera mússík og mat og verkfæri, þeir skapa verðmæti.
Fjármagn frá útlöndum er bara sama og að gefa gefa fjöreggið Íslands eihverjum tilfallandi mafíuklúbb
er þetta lýðræði á íslandi? nei er hér samráð? nei
er búið að vera landráðsræði... bófaræði... bara örfáir hafa öllu ráðið og það eru peningamennirnir
eru þeir ennþá við völd? jú að mestu er það svo og stjórnin sem við höfum núna trúir líka á auðmenn... hún trúir á allt... trúir á blandað hagkerfi í norrænum stíl einsog það sé einhver dásamleg patent lausn
víst er þessi stjórn mun skárri en sú síðasta
en samt er hún vanmáttug að taka á flestum vanda
og þar er þá fyrst þessi lýgi að vera með þetta alþjófalán á bakinu og ég er óánægður með það hjá Steingrími að skila þessu ekki aftur og þar með lækka vextina
vextina niður í núll seigi ég er fyrsta vers
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.