í húmordraumi

sumir lifa í einum samhangandi húmor allan tímann. Því miður verð ég ekki á vegi slíkra mjög oft. Er að reyna að muna eftir einhverjum, jú Nonni... ja meira að seigja tveir Nonnar... haaa ég þarf að fara að spjalla við svoleiðis gaura. Reyna að ná hvað það er sem er svona rosalega skemmtilegt allan tímann... æfina út... jafnvel frammyfir andlátið. Með lægni. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband