hin furðulega bíorithmíska klukka

það sjá allir sem vel þekkja til mín (ja kannski ekki svo rosalega "allir" en semsagt sjá að ég er ekki sá sami og fer niður á einu sviði og upp á öðru og niður aftur og upp og niður aftur ... 

það eru bylgjur... af glöðum árum hér og döprum þar.. aftur upp hér og niður ég veit ekki hvar

semsagt mér finnst ég á leið úr djúpum dal í dag og (og að visu koma holur hér og þar... nokkur augnablik þar sem allt er svart eða bjart) en altént í þessu samspili okkar

þá er algerlega sér bíorithmísk lína með eigin áherslur og úrvinnslustigum á milli hápúnkta og lágpúnkta

 sammála?

og það sem meira er... það er verið að krafsasig uppúr myrku djúpinu hér og greina má ljós brosa í órafjarlægð... æ nær æ nær  jú það nálgast!

söngl og ljósglætan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.