26.2.2009 | 17:14
ætli sé ekki ástæða til að þakka..
þakka öllu því fólki sem ekki hefur gleymt guði sínum... hjartans söngvunum...
þakka þeim sem haldið hafa uppi góðri stemningu
þakka þeim sem hafa eytt og splæst og treyst og gefið já svona hefur það verið
þakka lífsins tilvist furðuverkið stórbrotna sem ekki vill láta skilgreina sig
þakka að við kunnum líka að bakka þegar ófært er frammundann
já og þakka alla þessa matarpakka
þakka þjóð og þakka miðum
þakka fiskum og þakka fuglum,
þakka okkur sjálfum sem að kvökum
það bara veitir ekki af nokkrum þakkarnæturvökum
og hér má létta lund með hugtakinu "bökum"
upp gefum öllum sökum
og röðum í oss kökum
já á slökum
það eru aungvur óvinir
þetta eru bara hugsanir
já hver á sök þegar eldar og höf ísar herja á oss?
já þá sólin er sátta koss
(auk þess) að vera er jú ákveðið hnoss
þóðasé moi
þá kemurá móti skoi
og jafnvel bros í gegnum tár
já ég finn hve mikið þarf að lækna öll sár
þó það taki ár
og svo kemur vor
og við í garðinn grænu gönginn inní lundinn skundum inn
böðum oss í brumi
í frumi
hljóma ég ömmu
uni og unni
og þú mín sunna
að una og unna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.