Fjölskyldan maður.

Já ég hef rætt um það áður að ég er hræddur um að fólk skilji ekki hvað þetta er gjörbreytt staða sem við erum í... Að ekki bara kreppa og já vantrú á auðhyggjuna er hér...

heldur viðvarandi og æ dýpkandi heimskreppa sem markast af því að auðhyggjan hefur verið afhjúpuð.. menn sjá nú gjörla siðleysi peningahyggju og eru tilbúnir hægt og bítandi að byrja að opna augun fyri óhjákvæmilegri jafnvægisstefnu um alla jörð...    Að vextir verða aflagðir og fátæklingum gefið land um allann heim er óhjákvæmilegt um leið og við höfum opnað augun nægilega mikið til að sjá hvernig landinu hefur vrið rænt af fólkinu sem áður bjá á þvi og það ýmist drepið eða gert að þrælum ... þegar menn sjá að við þurfum að búa aftur í þorpum og rækta matinn okkar... 

og svo í öðru lagi...

allt mun breytast þar á ofan vegna þess að við förum að sjá söguna í heild bæði hér og um allann heim... við förum að sjá saman ræturnar og að við erum ein fjölskylda...  með eina rót ... að við erum eitt tré... ættir mannsins með einn stofn og tvær rætur og fjölda greina...

Fjölskylda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband