en er stjórnarkreppa núna?

Nei... hér virðist hinsvegar vera komið starfhæft þing... þing sem allir flokkar eiga nokkuð jafna aðild að...

og það var einmitt það sem ég ræddi strax eftir fall bankana að nú væri tími kominn á þjóðstjórn fram að kosningum. Og hér er hún kominn þessi blessaða þjóðstjórn á þingi.

Og semsagt allir þurfa að vanda sig og ræða saman. 

Við skulum sjá til hvernig þetta þróast. En vita skulu sjálfstæðismenn og framsóknarmenn að mikill meirihluti þjóðarinnar treystir þessari ríkisstjórn betur en Geir og Sólrúnu áður og enginn furða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband