24.2.2009 | 18:42
svo er annar galli á lýðræðinu..
og það er sá gallinn að þeir sem eru að ræða málin fara gjarnan yfir í ágreningin... sérstaklega er það svo með flokkana... og sam væri þó uppá teningin með einstaklingsframboð... og þetta kenur fram í málþófi, leiðinlegheitum og gerfimennsku... leikrænum tilburðum, óþarfa út´rursnúningum og allar þessar aðferðir eru til þess að drepa niður andann á þingi og gera allar málsmeðferðir að skrípaleik...
Og semsagt enn er ég með tillögu að lækningu sem ég hef ekki séð eða heyrt frá öðrum í umræðunni og það er þetta að þáttakendur í samræðu sem ekki er gyrirfram gefið að eigi að vera ósammála eins og í tilfelli stjórnmálaflokka og skapar þar með strax stríðsástand og samkeppniskergju... að ef við hinsvegar erum að stefna að samkomulagi í staðkúgunar meirhlutans og já ennþá fremur ef við erum að leita að lausn með bæði hjartanu og heilanum... semsagt einlæg í að vilja skilja vandann og finnalausn... þetta er semsagt ekki egó eða manneskjur með fyrirfram gefna niðurstöðu í huga sér og vilja... semsagt í ósveigjanlegri afstöðu... þá gerist eitthvað.. allur andi samkomunnar er annar... og það verður ekki keppikefli að hafa síðasta orðið eða koma öðrum í bobba ogmótsagnir... þettaer svo allt öðruvísiferli að þegar einhver ber upp bestu tillöguna, þá heyra hinir og finna strax að hér er ásættanlega leiðin fyrir alla... og þannig samþykkir tillagan sig sjálf... semsagt það er hægt að finna mun betri leiðir líka þegar hjartað er allan tíman með í ráðum... þetta er líka heilög stemning og verður til samræming og skilningur eykst og traust á milli ólýkra ... semsagt allt allt annar mórall en á alþingi sem líkja má við málfundafélag unglinga og hundleiðinlegt og árangurs og innihaldslaust og já bara þunglyndisvaldandi hjakk...
nú skil ég af hverju þeir vilja svona mikil laun og eftirlaun... þetter svo hrútleiðinlegt og slítandi... menn þurfa virkilega mútur til að meika svona hangs...
Semsagt breytum viðhorfinu, forminu og aðferðinni við samráð og förum að sjá hvert annað sem persónur... sem persónur sem eru hér til að láta gott af sér leiða
ekki persónur sem eru í hagsmunastríði við annann hóp eða einstaklinga..heldur samherja við að leysa hvern vandann á fætur öðrum eins vel og við getum fyrir land og þjóð og mannkynið og lífið á jörðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.