merki svansins

merki svansins er á munngýgjunni... kjálka hörpunni, (jaw harp)

liggi hún á boðri á hliðinni þá liftir sig haldið á fjöðrinni sem svanaháls og svo sveigður endinn höfuðið

 

það er og svanaform á trésleifinni ... langur háls og breiður búkur

það er svanaform á gítarnum og fiðlunni og öllum strengjahljóðfærum...... háls og búkur

og sítarinn með sérstökum hvítum svan á belgnum úr beini

oft er svanurinn og tengdur hörpum og hörpuslætti

Hansen er í raun sama og Svanson... (Hans merkir svanur upprunalega) 

og svans er skott í þýsku og má seigja limur Síva lingam

Allt komið frá sömu fjölskyldunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband