22.2.2009 | 13:42
Eða eggið? Hvernig kom það til heldurðu að það var rætt um egg og fugl í svo mörgum sögum?
jú hugur þeirra söguseigjara er bundin við lýkingarmynd af atburðum sem áttu sér stað í náttúrunni.
Grunnhugsunin er að sólin sé eldfugl sem eigi sér hreiður í hvítum eldfjöllum (eggi sólarinnar)
Egyptar ræða um eldfuglinn fönix sem kom af himni í líki eldsúlu... og lent á þessari eyju... hólmanum í úrhafinu mikla... og óp hans skók frumþögnna.. og orðið Katla varð til hér uppfrá.. og Hekla.... það er form þessa óps... semsé sprengihljóð. Hópi Indjánar seigja að fyrst hafi eldur komið af himni og svo hafi eldur kviknað í jörðinni...
Ég sé nýja stjörnu á himni og svo sé ég eldhnött koma úr geimnum... og skella á jörðinni
og sólin myrkvaðist... "svartir hestar riðu yfir himnuhvolfið"... "svört verður sól"... sortnar sól... eða "úlfar elta sól og mána"..
"og sól það né vissu hvar hún staði átti... stjörnur það né vissu.."
Semsagt "milli elds og íss erum við borinn"... þegar allt myrkvast kólnar mjög. Og af einhverjum ástæðum þá labba þessar 8 verur nú í átt til "slysstaðarins", þar sem stjarna rauða ráðst að sólinni... einhver þykist þess fullviss að þar sé hreiður sólarinnar og egg hinnar nýju sólar.
Leitinn að il er hafinn og það er kalt og rökkur á miðjum degi.
Leitinn að il sólarinnar inní snæviþöktum eldgíg
leitinn að barni sólar... eldinum sem bjargaði öpum frá dauða í köldu myrkri...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.