22.2.2009 | 11:46
Hvernig þjóðum er splundrað
samanber "confessions of an economic hitman"
fyrst er að þjóðir verða athyglisverðar eingöngu ef auðjöfrarnir finna út að þar sé peningalykt... þá peningalykt fór Ólafur forseti með um markaðstorgið og gaspraði mjög...
jú hér er áhugaverður biti... vistvæn orka sem ekki þarf að endurnýja hmm... og jafnvel olíuréttur, við skulum nú sjá hvað þarf að gera hér?
já þá er að bjóða lánafyrirgreiðslu, mútur og nammi fyrir vildarvini... hagstæðar leiðir kynntar fyrir ráðamönnum þjóðarinnar
keyra svo á áróðri og fá einkavæðingu í gegn... ekki dugir þetta að þetta fólk eigi þetta saman...
já kippa svo úr sambandi fyrirgreiðsluna og draga svo inn skuldaspilið... já nú herðir að í trollinu
og svo kemur alþjófasjóðurinn, okkar verkfæri federal reserve manna jú við eigum útibú viða og látum líta svo út að "lánið" þ.e. síðasta hengingarólin og yfirtakan komi frá mörgum löndum... jú
svo kemur efnahagslega yfirtakan að klemma kjaftinum yfir allt... tillaga að yfirtöku bankanna kemur svona "sakleysislega" uppá yfirborðið... "jú það væri best að þessir lánadrottnar taki yfir bankana og já orkuna kemur svo næst... þannig fá þeir greitt... og já fiskinn jú þeir fá greitt, við stöndum við alla samninga"
Semsagt ég legg til að þessum peningum alþjófasjóðsins verði skilað og þar með geta menn lækkað vextina og farið að huga að hvernig við getum passað okkur á þessu alþjóðlega þjófabandalag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.