Jú öndunin skiptir mjög miklu máli..

Ég finn hvað ég hef vanrækt sjálfanmig... í langan tíma...... máski að hlutatil vonbryggði og sorg

en þarna er öndunin stór púnktur... bara með því að njóta þess að anda næ ég aftur sambandi við sjálfanmig... þetter furðulega einfalt...  og það gleymist oft...

Samanber hugarástand múnksins. Múnkurinn og nunnan eru verur sem hætta að næra græðgi og taumlausa sjálfshyggju.. ja ef einhverjar tætlur af sjálfhyggju eru nærð þar þá er það heilbryggð þrá eftir lífshamingju og fegurð og velvilja í allar áttir. Munkalíf fannst mér alltaf tengt afneitun á lífinu.. en múnkar og nunnur sem eru að byggja upp heildstætt samfélagog sem jafnvel eru til með að taka þátt í barnauppeldi samfélagsins og þinghaldi eru með í streymi lífsins.  Það er ekki byggt á afneitun. Nær að kalla það hagsýnis og skynsemisstefnu. Og í sambandi við viðhorf mín almennt, þá passa ég illa í stefnur trúarbragða. Ég trúi á ljósið og orku og vitundina hjartans. Það er langt í frá kaþólismi eða búdda. Ja máski nær búddaleiðinni. 

og jákvætt að heyra að búið er að skipuleggja fund í Iðnó..

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.