svo virðist sem menn vilji keyra æ hraðar í meira meira æðið

bæði vestan hafs og austan og nær einn þriðji þjóðarinnar eða meira, en það virðist mér í feikna þversögn við það sem hér er að gerast

vona ég að sé ljóst öllum sem nenna að hugsa um þessi mál þjóðarinnar að læra að ráða saman ráðum sínum á heillavænlegan hátt

og án! útlendra "sérfræðinga" og allavega ekki hagfræðinga hér nema mjög meðvitaða um veikleika hagfræðinnar (ef slíkur hagfræðingur er til?)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.