að menn séu níðandi hver annan niður er ótrúlega mikið þjóðarböl...

og geislar út frá stjórnvöldum sá ósiður og flokkaruglinu tilgangslausa og innihaldslausa

og svo viðrist þetta bara vera "þjóðaríþrótt" í anda við þau leiðindi sem við höfum gengið í gegnum í þessu samkeppnissamfélagi

  þar sem hver höndin er uppámóti annarri og allir að reyna að tala í einu

það vantar alveg hefðina fyrir hlustun og raunverulegum samræðum... um ekki flokk heldur raunveruleikann

það er þessi uppsetning í meiri og minnihluta fulltrúa múgs sem aldrei fær að tjá sig nema í gegnum einhverjar svona vofur sem eru í sí og æ að skilmast og draga mátt úr hver öðrum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.