og þó ég ausi hugmyndum og velvilja, þó ég hlaði vörður og leggi leiðarsteina

þá eru bara móttakararnir ekki í gangi

erða nema von að mig ekki mikið langi

að vera með í mínum eigin draumi

 

mér finnst ég hafa verið í sjokki árum saman yfir þessu algjöra skilningsleysi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.